Safngripur febrúarmánaðar bættist við safneigninga í heimsókn Smástundarsafnsins í Norska húsinu á Stykkishólmi fyrir jólin í fyrra. Þetta eru gifsstyttur af Maríu, Jósep og Jesúbarninu búnar til á Spító árið 1960. Í ljós kom að fleiri bæjarbúar áttu slíkar gifsstyttur og minningarnar fóru á flug í hugljúfum umræðum tengdum æskuárum, jólaföndri og jólahefðum og virðingunni fyrir styttunum, sem þrátt fyrir að vera komnar til ára sinna fá að njóta sín óbreyttar.

Hvað segið þið?

Jósef Maria Jesúbarn

EB14

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s