Skemmtun á Ísafirði

Síðast þegar við ætluðum að koma á Ísafjörð, setti náttúran og stormurinn á okkur farbann. Nú sýnist okkur vorið á næsta leiti og við  ætlum að gera aðra tilraun til þess að skjóta upp kollinum í Edinborgarhúsinu. Við ætlum að vera þar á milli kl 14-16 laugardaginn 16. mars. Þemað er SKEMMTUN enda er þekkt að Ísfirðingar og nærsveitarfólk kann að skemmta sér.
Hlökkum til að sjá ykkur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s