Kæru skemmtilegu Ísfirðingar.

Mikið svakalega skemmtum við okkur vel, Smástundarsafns-dömur, á heimsókn okkar í Edinborgarhúsið á Ísafirði um helgina. Við vorum ánægðar með hvað margir komu gagngert til að taka þátt, með dásamlega skemmtilega hluti og sögur þeim fylgjandi. Þið stóðuð vel undir nafni. Og ekki spillti fyrir að veðurguðirnir bættu okkur upp veðurofsann fyrr í vetur með blíðskapar-bongó-blíðu.

Myndir og sögur eru væntanlegar innan skamms. Hlökkum til að heyra í ykkur öllum um viðburðinn, bæði Ísfirðingum sem og öðrum.

edinborgarhúsið_wp

Edinborgarhúsið í bongó-vetrar-blíðu

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s