Fjölmiðlaumfjöllun

Smástundarsafnið vekur athygli víða:

Fréttablaðið 18.maí 2012
,,Smástundarsafn eða ,,Pop-up museum”, er mótvægi við hefðbundið safnastarf og gengur meira út á skrásetningu minninga og sögu en söfnun efnislegra hluta” sagði Karina blaðamanni Fréttablaðsins.

Víðsjá 18.maí 2012.
Karina og Edda voru í viðtali við Þorgerði E. Sigurðardóttur í Víðsjá venga fyrsta Smástundarsafnsins, sem var sett upp á Háskólatorgi.

Snoop-Around, 18.maí 2012
,,The museums are full of stuff and there storage rooms are filling up with things that people don’t even know that exist”, Edda tells Ása from Snoop-Around, expressing her desire to try out something different in the Museum scene in Iceland.

Pop Up Museum heimasíða, 18.maí 2012
Stutt kynning á framlagi okkar í Smástundarsafninu til hinnar alþjóðlegu Pop-Up Museum hreinfingar, í tenglsum við fyrsta Smástundarsafnið.

Morgunblaðið 19.maí 2012
,,Við höfum mjög háleit markmið og margar hugmydir, svo það er aldrei að vita hvenær næsta safn skýtur upp kollinum” sagði Edda bjartsýn.

Bæjarins Bestu, 14.október 2012
“Smástundasafnið kemur til Ísafjarðar 3. nóvember nk., í tilefni af Veturnóttum, lista- og menningarhátíð sem haldin er árlega á Ísafirði”, sagði í tilkynningu í Bæjarins Bestu, málgagni Ísfirðinga.

Samfélagið í Nærmynd, 2.nóvember 2012
Karina og Edda voru í viðtali í þættinum Samfélagið í Nærmynd á Rásar 1.

Stykkishólmspósturinn 13.desember 2012
,,’Það má náttúrulega þannig séð koma með borðstofuborðið og sparistellið eins og það leggur sig en við mælum ekki með því!’ segir Edda og hlær. ‘Það eru oft smáatriðin sem skipta mestu máli. Við viljum að fólk líti í hjarta sér af einlægni og rifji upp hvað það er sem er ómissandi í jólahaldinu.’ ”

Morgunútvarp Rásar 2, 15.mars 2013
Edda og Jóhanna tóku daginn snemma og voru sestar í stólana hjá Leifi Haukssyni og Ægi Þór Eysteinssyni. Leifur rambaði á safnið á ferð sinni um internetið og leist vel á.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s