Smástundarsafnið byggir á samtali við samfélagið allt. Auk þess að byggja viðburði okkar alfarið á þátttöku gesta, finnst okkur mikilvæt að vera í samtali við aðrar stofnanir og einstaklinga þegar við veljum okkur þema og vettvang til að poppa upp.
Endilega hafðu samband.