Við Smástundarsafns-dömur þökkum Hönnunarsafni Íslands og öllum þeim sem komu við hjá okkur í dag á Íslenska safnadeginum kærlega fyrir komuna. Það leynast dularfullir hlutir í mörgum skúmaskotum á íslenskum heimilum. Vonandi eru einhverjir ykkar einhverju nær um eiginverk dularfullu hlutanna eftir daginn í dag.
Gleðilegan safnadag!