Frí á Háskólatorgi 18. maí 2012

Fyrsta Smástundarsafnið var haldið á Háskólatorgi rétt fyrir sumarfrí Háskóla Íslands, 18.maí 2012. Nemar voru flestir búnir í prófum og höfðu skilað af sér verkefnum og gátu farið að hlakka til sumarfrísins. Við spurðum hvaða hluti þeir tengdu við frí.

Samhliða Smástundarsafninu sýnu nemendur í námskeiði í sjónrænni mannfræði afrakstur lokaverkefnis síns. Á námskeiðinu voru nemendur hvattir til að kanna ólíkar leiðir til að miðla mannfræðirannsóknum sem var kærkomið frí frá hinum hefðbundna akademíska texta.

This slideshow requires JavaScript.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s