Á Íslenska Safnadeginum, 7.júlí 2013, buðum við gestum Hönnunarsafns Íslands að koma með hluti þar sem hönnuðinum hafði ekki tekist að koma skýrt til skila hvað viðkomandi hlutur átti að geta gert. Saman leystum við fjöldan allan af hönnunar-ráðgátum.

This slideshow requires JavaScript.