Pop up Museum Andrew Rewald: The taste of Skagaströnd

Pop up Museum Andrew Rewald: The taste of Skagaströnd

Við viljum benda áhugasömum á Pop up Museum Andrew Rewald: The taste of Skagaströnd. Rewald hefur haldið annan pop up viðburð í Ástralíu og í báðum tilfellum safnar hann frásögnum og ljósmyndum af hlutum tengdum eldamennsku. Við hlökkum til að fylgjast með þessu verkefni. Nánar má fræðast um viðburð Rewalds á facebook viðburði hans.